Burðarpokar úr maís í verslunum

Maíspokarnir eru umhverfisvænir.
Maíspokarnir eru umhverfisvænir.

Stykkishólmur vinnur að því að verða burðarplastpokalaus. Í stað burðarpoka úr plasti er boðið upp á poka úr maís í verslunum.

Fleiri verslanir á landinu bjóða upp á plastpoka úr maís, að því er fram kemu rí umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Þeir eru gerðir úr maíssterkju og matarolíu svo úr verður sterkt efni með stuttan líftíma sem hefur það framyfir plastpoka að brotna niður í náttúrunni á nokkrum vikum á meðan það tekur plastpokann nokkur hundruð ár að brotna niður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert