Fáir fara í launalaust foreldraorlof

Orlofið nýtist fyrstu átta ár barns.
Orlofið nýtist fyrstu átta ár barns. mbl.is/RAX

Samkvæmt upplýsingum frá nokkrum stéttarfélögum og Fæðingarorlofssjóði er afar sjaldgæft að foreldrar nýti sér rétt til 13 vikna launalauss foreldraorlofs.

Orlofið hefur staðið foreldrum á Íslandi til boða frá árinu 2000 og er hægt að nýta vegna barna sem eru yngri en átta ára eða langveikra barna fram að 18 ára aldri, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert