Veitir bara sumum aðhald, öðrum ekki

DV er sagt veita bara sumum aðhald, öðrum ekki
DV er sagt veita bara sumum aðhald, öðrum ekki mbl.is/Sverrir

„DV á að vera gagnrýnið „götublað“... Blaðið á að vera aðgangshart en það má ekki vera árásargjarnt.“

Þetta segir meðal annars í úttekt á stöðu DV og stefnumótun, sem almannatenglarnir Eggert Skúlason og Eygló Jónsdóttir unnu fyrir útgáfustjórn DV.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir að fram komi hörð gagnrýni í úttektinni á ýmislegt í starfsemi DV, svo sem að sumum sé veitt aðhald í skrifum en öðrum ekki og stórum hópum í íslensku samfélagi sé „hreinlega illa við fjölmiðilinn“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert