Of miklu ávísað af geðlyfjum

Lyf eru eina niðurgreidda meðferðarformið fyrir þá sem þjást af geðsjúkdómum.

Að mati Gyðu Ölvisdóttur, geðhjúkrunar- og lýðheilsufræðings, og Hrannars Jónssonar, formanns Geðhjálpar, er of mikið skrifað út af geðlyfjum hér á landi án þess að einstaklingum sé vísað í annarskonar meðferðir eins og viðtalsmeðferð eða atferlismeðferð.

Þá geti heimilislæknar skrifað upp á geðlyf án þess að krafa sé um að einstaklingurinn leiti sér fyrst faglegrar hjálpar, t.d. hjá geðhjúkrunarfræðingi, sálfræðingi eða geðlækni, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert