Ákvæði um neyðarstig leitt í lög

Eldgosið í Holuhrauni er enn í fullum gangi og sömu …
Eldgosið í Holuhrauni er enn í fullum gangi og sömu sögu er að segja um skjálftahrinuna í og við Bárðarbungu. mbl.is/RAX

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gærmorgun lagafrumvarp um breytingar á almannavarnalögum. 

Í Morgunblaðinu í dag segir að það sé gert í því skyni að mæla skýrar fyrir um skyldur ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja sem sjá um rekstur mikilvægra samfélagslegra innviða, svo sem á sviði fjarskipta og raforku, ef til neyðarástands kemur.

Tilefnið er jarðhræringarnar í Bárðarbungu sem gætu leitt til hamfaraflóðs með áhrifum á grunnstoðir samfélagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert