Sala á jólabjór hefur aukist um 5.850%

Jólabjórinn rifinn út í Heiðrúnu
Jólabjórinn rifinn út í Heiðrúnu mbl.is/Ómar Óskarsson

Síðan bjórbanninu var aflétt hér á landi árið 1989 hefur sala á jólabjór aukist um 5.850%.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir Stefán Pálsson, sagnfræðingur og bjóráhugamaður, jólabjórinn vera gamla hefð sem teygi anga sína til fornu blótanna.

Hann fagni því einnig að Íslendingar séu hættir að sulla með jólaglögg eins og var gert hér fyrir nokkrum árum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert