Varað við kerfishættu

Ferðamenn á Íslandi,
Ferðamenn á Íslandi, mbl.is/RAX

Útlán til gríðarlegar uppbyggingar í ferðaþjónustu getur skapað kerfishættu í bankakerfinu.

Þetta er mat Sveins Ó. Sigurðssonar viðskiptafræðings sem hefur rannsakað arðsemi hótela. Hjá Seðlabankanum fékkst upplýst að hlutfall útlána banka til greinarinnar væri óþekkt.

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir bankann hafa hafnað sumum umsóknum um uppbyggingu í ferðaþjónustu. „Ég held að það þurfi að fara varlega og það er það sem við reynum að gera. Við erum til í að lána í verk þar sem við teljum að áhættan sé ekki of mikil... Mikill vöxtur getur skapað hættu,“ segir Steinþór í umfjöllun um mál þetta í Morgnblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert