Áhugi á að kaupa lóð Faxaflóahafna í Gufunesi

Lóðin í Gufunesi og Eiðisvík.
Lóðin í Gufunesi og Eiðisvík.

Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar hefur fengið heimild til að ganga til samninga við Faxaflóahafnir sf. um að kaupa land í Gufunesi. Það er þó með fyrirvarara um endanlegt kaupverð.

Lóðin sem um ræðir er á Gufunesi og Eiðsvík þar sem áburðarverksmiðjan stendur en borgin á eignir á lóðinni.

Faxaflóahafnir sf. eignuðust lóðina árið 1997 í makaskiptum sem þá áttu sér stað við Reykjavíkurborg. Borgin eignaðist á móti ákveðnar lóðir og eignir í miðborginni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert