Atvinnumöguleikar ráða ákvörðunarvaldi á heimilum

Arna kynnti niðurstöður sínar um ákvörðunarvald hjóna í tengslum við …
Arna kynnti niðurstöður sínar um ákvörðunarvald hjóna í tengslum við fjármálaákvarðanir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Ákvörðunarvald giftra einstaklinga þegar kemur að fjármálaákvörðunum heimilisins ræðst af atvinnumöguleikum þeirra utan heimilis.

Þetta er niðurstaða doktorsritgerðar hagfræðinganna Örnu Varðardóttur og Tomas Thörnquist.

Í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag segir Arna niðurstöðurnar ýta undir mikilvægi þess að fólk mennti sig og geti staðið á eigin fótum fjárhagslega.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert