Borgar sig að gefa afslátt af jólavörum

Það getur borgað sig að bíða með að kaupa jólaskraut …
Það getur borgað sig að bíða með að kaupa jólaskraut og aðrar jólavörur því margar verslanir lækka verðið á því umtalsvert stuttu fyrir jólin. mbl.is/Rósa Braga

Sala á jólavörum hefur ekki gengið betur í mörg ár en miklu getur munað á verðinu hvort verslað er í byrjun desember eða síðustu dagana fyrir jól.

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að verslanir bjóða nú allt að 65% afslátt af jólavörum en oft á tíðum borgar sig frekar að selja vörurnar á lægra verði en að geyma þær, þar sem lagerpláss getur verið dýrt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert