Nærri þúsund verkefni björgunarsveita

Verkefni björgunarsveita hafa verið næg í jólamánuðinum.
Verkefni björgunarsveita hafa verið næg í jólamánuðinum. mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg

Björgunarsveitir hafa sinnt rúmlega 900 verkefnum í desembermánuði og farið í tvær stórar leitaraðgerðir að auki.

Alls 885 björgunarmenn í 85 björgunarsveitum hafa sinnt þessum verkefnum. Í umfjöllun um þessi umsvif í Morgunblaðinu í dag segir formaður Landsbjargar að erfitt sé þó að fullyrða hvort um met sé að ræða.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert