Vinna ytra um jólin

Þór Daníelsson staddur við orkumiðstöð í Gobi-eyðimörkinni í suðurhéruðum Mongólíu. …
Þór Daníelsson staddur við orkumiðstöð í Gobi-eyðimörkinni í suðurhéruðum Mongólíu. Þór hefur starfað þarna í landinu í nokkur ár.

Þrír sendifulltrúar Rauða kross Íslands verða að störfum erlendis um hátíðirnar fyrir Alþjóða Rauða krossinn.

Rætt er við tvo þeirra í Morgunblaðinu í dag, þau Þór Daníelsson í Mongólíu og Elínu Oddsdóttur í Suður-Súdan.

Þau reyna að halda í hefðir íslenskra jóla þótt aðstæður séu framandi.

Hér má sjá myndband sem sýnir Elínu Oddsdóttur að störfum í Suður-Súdan ásamt fleirum úr skurðteymi Alþjóða Rauða krossins á svæðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert