Milljarðar í sérkennslu

Á leið í skólann í snjónum.
Á leið í skólann í snjónum. mbl.is/Golli

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna sérkennslu í grunnskólum og leikskólum fer vaxandi og er nú vel á þriðja milljarð.

Þetta kemur fram í svari skóla- og frístundaráðs borgarinnar við fyrirspurn sjálfstæðismanna í ráðinu.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Ragnar Þorsteinsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, ýmsar ástæður fyrir því að sífellt fleiri njóti sérkennslu. „Það er t.d. meira um það í skóla án aðgreiningar, eins og við erum með hér á landi, að foreldrar kjósi almenna grunnskóla fyrir fötluð börn sín, eða börn sem þurfa mikla aðstoð af ýmsum ástæðum,“ segir hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert