Hraunflæmið orðið stærra en Manhattan

Bandaríska geimferðastofnunin NASA sendi nýverið frá sér nýjar ljósmyndir af …
Bandaríska geimferðastofnunin NASA sendi nýverið frá sér nýjar ljósmyndir af Holuhrauni, sem teknar eru úr gervihnettinum Landsat 8. NASA

Bandaríska geimferðastofnunin NASA sendi nýverið frá sér nýjar ljósmyndir af Holuhrauni, sem teknar eru úr gervihnettinum Landsat 8.

Á ljósmyndunum sést glöggt hversu stórt landsvæði hraunið þekur og er tekið fram í grein sem fylgdi myndunum að hraunið þeki nú svæði sem er stærra en Manhattan-eyja í New York. Þar kemur einnig fram að sumir eldfjallafræðingar telji mögulegt að eldgosið muni vara í nokkur ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert