Útfararstofa ætlar að bjóða upp á lögfræðiþjónustu

mbl.is/Heiðar Kristjánsson

Útfararstofa kirkjugarðanna ehf. (ÚK) ætlar að auka þjónustu sína og brydda upp á ýmsum nýjungum.

Meðal annars á að fjölga valmöguleikum sem gætu leitt til lækkunar kostnaðar við útfarir.

Þá á að bjóða upp á lögfræðiþjónustu við gerð erfðaskráa og kaupmála ásamt þjónustu á sviði dánarbússkipta, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert