Af hverju náttúrupassi?

Ragnheiður Elín Árnadóttir.
Ragnheiður Elín Árnadóttir. mbl.is/Bragi Þór Jósefsson

Af hverju náttúrupassi? er yfirskrift á fundum sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur haldið hringinn í kringum landið á síðustu vikum. Nú er komið að höfuðborginni og næsti fundur er haldinn á Grand hóteli í dag kl. 17.

Á fundinum mun ráðherra kynna

<strong><a href="http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/media/Acrobat/Frumvarp-natturupassi.pdf" target="_blank">frumvarp um náttúrupassa</a></strong>

og svara fyrirspurnum.

<div> <div></div> <div>Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta.</div> </div>
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert