Evrópskur vettvangur jólatrjáa

Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Íslands hafa í sameiningu gengið í Evrópusamtök jólatrjáaframleiðenda.

Ísland er 13. landið sem fær aðild að samtökunum. Ræktendur jólatrjáa í Belgíu, Danmörku og Englandi bundust samtökum í byrjun 9. áratugar 20. aldar. Evrópusamtökin voru stofnuð 1989.

Fulltrúi Íslands í samtökunum er Else Møller skógfræðingur að því er fram kemur á vefnum skogur.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert