Bæta skráningu auðlinda í ríkiseigu

Fasteignir ríkisins eru vissulega í Reykjavík en fjöldi þeirra er …
Fasteignir ríkisins eru vissulega í Reykjavík en fjöldi þeirra er dreifður um allt land, bæði fasteignir og jarðeignir. mbl.isBrynjar Gauti

Eitt af verkefnum nýrrar stofnunar, Ríkiseigna, sem tekur við umsýslu stórs hluta fasteigna og jarða ríkissjóðs, er að bæta skráningu og umsýslu auðlinda ríkisins.

Í rúmlega öld hefur ríkið undanskilið ákveðin réttindi við sölu ríkisjarða, að því er fram kemur í fréttaskýring um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Þar getur verið um að ræða vatnsafl, ferskvatn, möl og önnur jarðefni og geta þessi hlunnindi verið mjög verðmæt í sumum tilvikum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert