Aukin áhersla á tónlist í Landakotsskóla

Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri Landakotsskóla, laumast oft í kennslustund til að …
Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri Landakotsskóla, laumast oft í kennslustund til að fylgjast með nemendu mbl.is/Golli

Í Landakotsskóla er nú aukin áhersla lögð á tónlistarnám og frístundun þar sem nemendur geta lagt stund á ýmsar skapandi greinar.

Þetta segir Ingibjörg Jóhannsdóttir sem tók við skólastjórn í fyrrahaust. „Skólastarfið var í góðum skorðum,“ segir hún og kveðst sátt við þær áherslur sem fyrir-rennari hennar, Sölvi Sveinsson, var með.

Rætt er við Ingibjörgu í greinaflokknum Heimsókn á höfuðborgarsvæðið í blaðinu í dag. Meðal annars efnis í Vesturbæjarheimsókn dagsins er viðtal við nýjan prest í Neskirkju, séra Skúla Sigurð Ólafsson. Þá er fallað um ástæður þess að fasteignaverð er hátt í hverfinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert