Greiðsluafkoma ríkissjóðs batnar verulega milli ára

Fjármálaráðuneytið.
Fjármálaráðuneytið. mbl.is/Ernir

Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir árið 2014 liggur nú fyrir en það gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda.

Handbært fé frá rekstri var jákvætt um tæpa 85 milljarða króna en var neikvætt um 13,9 milljarða króna á árinu 2013.

Innheimtar tekjur hækkuðu um 121,5 milljarð milli ára en gjöld jukust ekki nema um 58,7 milljarða á sama tíma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert