640 á biðlista eftir húsnæði á stúdentagörðum

Vistlegt húsnæðið á stúdentagörðunum er eftirsótt.
Vistlegt húsnæðið á stúdentagörðunum er eftirsótt. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rétt um 640 stúdentar eru á biðlista eftir húsnæði á stúdentagörðunum sem Félagsstofnun stúdenta rekur í Reykjavík.

Það er staðsetning garðanna og hagstæð leiga sem veldur eftirspurninni. Þetta kemur fram í umfjöllun um stúdentagarðana í greinaflokknum Heimsókn á höfuðborgarsvæðið í Morgunblaðinu í dag.

Þetta er seinni dagur ferðar blaðamanna um Vesturbæinn. Einnig er rætt við forsvarsmann íbúasamtakanna, sagt er frá Kaffihúsi Vesturbæjar, fjallað um sambúð ferðaþjónustu og slippsins við Ægisgarð, Gröndalshús og Vesturbæjarlaugina sívinsælu. 16-17

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert