Sakar stjórnvöld um að tefja fyrir

Félagsmenn í BHM funda.
Félagsmenn í BHM funda. mbl.is/Ómar Óskarsson

Páll Halldórsson, formaður BHM, segir ekkert ganga í viðræðum félagsins við stjórnvöld og verkfallsboðun á fimm ríkisstofnunum standi enn.

Eins og kunnugt er sendi fjármála- og efnahagsráðuneyti fimm aðildarfélögum bréf þess efnis að atkvæðagreiðsla og verkfallsboðun félaganna hefði verið ólögleg. Voru félögin jafnframt hvött til þess að afturkalla boðun verkfalls. Nú hefur ríkið ákveðið að stefna félögunum fyrir Félagsdóm vegna ólögmætar verkfallsboðunar.

Í Morgunblaðinu í dag er Páli ekki mikið um vinnubrögð stjórnvalda gefið og segir þau einblína á formsatriði í stað samningaviðræðna við félögin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert