Víkingur Heiðar stjórnar Vinterfest

Víkingur Heiðar Ólafsson.
Víkingur Heiðar Ólafsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Víkingur Heiðar Ólafsson er nýskipaður listrænn stjórnandi sænsku tónlistarhátíðarinnar Vinterfest.

Hátíðin, sem haldin er í sænsku Dölunum, er margrómuð.

Í umfjöllun um ráðningu þessa í Morgunblaðinu í dag kveðst Víkingur Heiðar þó ætla að koma inn með nýjar áherslur, „jafnvel gjörningamyndlistarverk, vídeólist og þess háttar í bland við tónlistina“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert