Öllum varúðarsjónarmiðunum sleppt

Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, er undrandi á því hvernig frumvarp til breytinga á umferðarlögum hafi farið í meðförum þingsins.

Viðbætur við lögin taka gildi í dag og ná til léttra bifhjóla. Samkvæmt þeim mega allt niður í 13 ára börn aka léttum bifhjólum á öllum vegum.

Varúðarsjónarmiðunum sem sérfræðingar Samgöngustofu lögðu til var sleppt, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert