Róa lífróður fyrir björgun sjóminja sem eru að eyðast

Minjar liggja undir skemmdum á Gufuskálum.
Minjar liggja undir skemmdum á Gufuskálum. mbl.is/Helgi Bjarnason

„Þetta er eins og bókabruninn í Kaupmannahöfn. Við erum að tapa menningararfinum. Um þetta verðum við að ræða.“

Þetta segir Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaþjálfari og ráðgjafi, sem stendur fyrir umræðu um strandminjar sem eru að glatast víða um landið.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur m.a. fram, að einstaklingar hafa tekið höndum saman við Minjastofnun Íslands um að koma af stað umræðu um eyðingu sjóminja við strandir landsins. Ómetanlegar menningarminjar séu að hverfa í hafið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert