11 ára með eyra fyrir Nick Cave

Bernharð Máni Snædal er eitt þeirra ungu tónskálda sem fá verk sitt leikið af atvinnufólki á Upptaktinum á Barnamenningarhátíð. 3 ára greindist hann einhverfur en tónlistariðkun hefur hjálpað honum að koma úr skel sinni. Lagið sem verður flutt á opnunartónleikum hátðíðarinnar verður byggt á teknó-laginu Running sem Bernharð samdi á tónlistarforritið Ableton live og má heyra frumútgáfuna undir viðtalinu. 

mbl.is ræddi við Bernharð um tónlistina en hann hlustar m.a. á myrkrahöfðingjann Nick Cave og goðsögnina Johnny Cash þrátt fyrir ungan aldur.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert