Minni tengsl þegar foreldri deyr

Gæta þarf að umgengni við börn.
Gæta þarf að umgengni við börn. mbl.is/Friðrik Tryggvason

Fjölmörg börn sem missa foreldri sitt missa um leið tengsl við stóran hluta fjölskyldu sinnar.

Á vegum rannsóknarstofnunar Ármanns Snævars um fjölskyldumálefni er að hefjast rannsókn á málefninu. Á Landspítalanum starfar sérfræðiteymi en efla mætti umfang þess og vægi.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að sérfræðingar séu sammála um að aukin fræðsla og stuðningur geti skilað sér í auðveldara bataferli syrgjandi barna, en samningur um umgengni fjölskyldumeðlima við barn, gerður ef foreldri þess er dauðvona, getur haft mjög jákvæð áhrif.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert