Hættir við frekari lækkun útvarpsgjalds og skipar þriggja manna sérfræðinganefnd

Nefnd þriggja ráðuneyta komst nýverið að þeirri niðurstöðu að fjárhagsstaða …
Nefnd þriggja ráðuneyta komst nýverið að þeirri niðurstöðu að fjárhagsstaða Ríkisútvarpsins væri mjög slæm. mbl.is/Ómar

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur kynnt þingflokki Sjálfstæðisflokksins þau áform sín að hætta við frekari lækkun útvarpsgjalds fyrir árið 2016.

Til stóð að það færi úr 17.800 krónum í 16.400 krónur um næstu áramót.

Þetta hefur Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heimildum og samkvæmt sömu heimildum að þessi áform ráðherrans falli í grýttan jarðveg hjá sumum stjórnarþingmönnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert