Myndasmiðir fjarlægja bólur og sár

Hér sést hvernig hrukkur hafa verið máðar út með photoshop.
Hér sést hvernig hrukkur hafa verið máðar út með photoshop.

Nokkuð er um að bólur og sár séu fjarlægð af skólamyndum af grunnskólabörnum með hjálp ljósmyndaforritsins Photoshop.

Ljósmyndarar á fjórum ljósmyndastofum sem haft var samband við segjast notast við forritið til að meðhöndla myndirnar.

Þá er gjarnan skipt um höfuð á hópmyndum ef barn er með lokuð augun á einni mynd en ekki annarri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert