Delta fjölgar ferðum og lengir tímabilið

Boeing 757 vél Delta Air Lines á Keflavíkurflugvelli.
Boeing 757 vél Delta Air Lines á Keflavíkurflugvelli. mbl.is

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines hefur frá árinu 2011, þegar það fór fyrst að fljúga til Íslands yfir sumarið, aukið sætaframboð sitt um 170%.

Núna eru farnar sjö ferðir í viku auk þess sem ferðatímabilið hefur lengst úr 15 í 21 viku. Fyrsta ferðin þetta sumarið var farin í byrjun mánaðarins en félagið mun notast við stærri vélar í Íslandsflugið en áður.

Í samtali um umsvif Delta í Morgunblaðinu í dag segir markaðsstjóri flugfélagsins viðtökur Íslendinga hafa verið góðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert