Borga gjöld fyrir engin bílastæði

Borgin krefst ígildi sektar ef stæði fylgja ekki íbúðum
Borgin krefst ígildi sektar ef stæði fylgja ekki íbúðum mbl.is/Mats Wibe Lund

Verktakar þurfa að greiða 2,3 milljónir í bílastæðagjöld af hverri nýrri íbúð í fjölbýlishúsi sem reist er vestan Kringlumýrarbrautar, þótt ekkert stæði fylgi íbúðinni.

Dæmi eru um að verktakar sem byggt hafa í miðborg Reykjavíkur hafi þurft að greiða tugi milljóna í bílastæðagjöld vegna þess að íbúðunum fylgdu engin stæði, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert