Hlýtt um helgina

Léttskýjað verður framan af helginni sunnanlands.
Léttskýjað verður framan af helginni sunnanlands. mbl.is/Árni Sæberg

Um helgina má búast við hægum vindi, 3-8 m/s og dálitlum skúrum á Norðurlandi en fyrir sunnan verður léttskýjað framan af.

Á morgun hvessir um land allt. Hitinn um helgina verður á bilinu tvö til 12 stig og hlýjast fyrir sunnan.

Laugardagurinn hefst þó á vaxandi suðaustanátt, 8-18 m/s, með rigningu á suðvestanverðu landinu. Rigningin teygir sig á sunnudaginn yfir á Suður- og Austurströndina.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert