Nýtt Klambratún er á teikniborðinu

Hér sést hið nýja Klambratún eins og hugmyndirnar lýsa. Lögð …
Hér sést hið nýja Klambratún eins og hugmyndirnar lýsa. Lögð verður áhersla á örugga göngu- og hjólaleið yfir Flókagötu og Miklubraut.

Á meðal hugmynda fyrir nýtt Klambratún er tjörn sem einnig yrði nýtt sem skautasvell, tónleikasvið og rósagarður.

„Þarna er verið að skoða rýmin í garðinum, sem við erum að skipuleggja, sem eina heild,“ segir Ólafur Ólafsson, deildarstjóri opinna svæða hjá Reykjavíkurborg, í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Einnig á að flytja styttuna af Einari Benediktssyni að Höfða en áætlað er að tilfærslan á nýjan stað kosti um 15 milljónir króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert