Fátækt gangi ekki í erfðir til barna

Mikilvægt er að regla og festa sé á tómstundastarfi barna …
Mikilvægt er að regla og festa sé á tómstundastarfi barna og að börn efnaminni foreldra hafi sömu valkosti og önnur börn. mbl.is/Kristinn

„Þessi börn eru ekki að læra á hljóðfæri eða komast í reglubundið íþróttastarf, það er ekki val því það er ekki borgað.“

Þetta segir Elísabet Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd í umfjöllun um fátækt og afleiðingar hennar í Morgunblaðinu í dag.

Gaf stofnunin nýlega út niðurstöður rannsóknar um aðstæður barna foreldra sem njóta fjárhagsaðstoðar. Skoða þarf úrræði handa þessum hópi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert