Hafa fundið nýja markaði fyrir makríl

Kap VE að veiðum.
Kap VE að veiðum.

Makrílvinnsla hófst hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum sl. laugardag. Kap VE kom með fyrsta makrílfarminn til Eyja á laugardagsmorgun, um tvö hundruð tonn.

„Við leitum út um allan heim að nýjum mörkuðum. Við höfum aðallega fundið þá í Suðaustur-Asíu og selt makríl til Kína og víðar,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í samtali í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert