Sala sumarhúsa tekur við sér

Sumarbústaðabyggð í landi Úthlíðar í Biskupstungum.
Sumarbústaðabyggð í landi Úthlíðar í Biskupstungum. mbl.is/Golli

„Byrjunin á árinu gaf [...] góð fyrirheit en mér fannst dofna aftur yfir markaðnum í verkfallinu. Þetta er þannig markaður að fólk tekur ekki áhættu ef óvissa er um atvinnu eða tekjur. Nú er búið að leysa öll verkföll og ég á von á að það lifni aftur yfir þessu.“

Þetta segir Viðar Böðvarsson, fasteignasali hjá Fold, um stöðuna á markaði fyrir sumarbústaði nú í byrjun sumars.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að skuldaleiðréttingin og auknir lánamöguleikar almennings hafi hleypt lífi í markaðinn Aftur hafi þó dregið úr eftirspurn
vegna verkfalla og vinnudeilna.

Sumarbústaðabyggð í landi Úthlíðar í Biskupstungum.
Sumarbústaðabyggð í landi Úthlíðar í Biskupstungum. mbl.is/Golli
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert