Íslenskir stjórnendur þurfa að taka óvissu með stillingu

Að sögn Ingu virðast íslenskir starfsmenn þrífast best undir annars …
Að sögn Ingu virðast íslenskir starfsmenn þrífast best undir annars konar stjórnanda en bandarískir kollegar þeirra eða þýskir enda menning og viðhorf ólík. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rannsókn Ingu Minelgaité Snæbjörnsson hefur leitt í ljós hvaða eiginleika íslenskir stjórnendur þurfa helst að hafa til að bera.

Þeir verða meðal annars að taka óvissu af stillingu og setja undirmönnum sínum metnaðarfull markmið.

Umfram allt þarf stjórnandinn að vera sterkur málsvari starfsfólks síns, að því er fram kemur í umfjöllun um rannsóknir Ingu Minelgaité í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert