Ríkið dragi sig út úr upprunavottun orku

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, skoðar möguleikann á því að orkufyrirtæki ríkisins hætti að selja eiginleika orku og dragi sig úr upprunavottunarkerfinu.

Eftir atvikum kæmi til greina að ræða við aðra orkusala um að hverfa frá þeirri stefnu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Þetta er þó háð þeim fyrirvara að í ljós komi að tekjur af sölu á upprunaábyrgðum séu litlar og að hagsmunum gæti verið fórnað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert