Dregur úr virkni á Reykjaneshrygg

Frá Eldey.
Frá Eldey. Rax / Ragnar Axelsson

Dregið hefur úr skjálftavirkni á Reykjaneshrygg í nótt og í morgun. Litakóði fyrir flug er enn gulur fyrir eldstöðina Eldey sem er um 15 kílómetrum norð-austur af Geirfuglaskeri.

Gulur táknar í þessu tilviki að eldstöðin sýni merki um virkni en kóðinn var hækkaður úr grænum sem táknar virka eldstöð en engar vísbendingar um að gos sé væntanlegt.

Frétt mbl.is: Engin mælanleg merki um eldgos

Frétt mbl.is: Jarðskjálftarnir í beinni

Hér má sjá að nokkuð hefur dregið úr virkninni síðustu …
Hér má sjá að nokkuð hefur dregið úr virkninni síðustu klukkustundir. Skjáskot af vedur.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert