Hafa áhyggjur af óvarinni settjörn í Kórnum

Settjörnin er steinsnar frá Kórnum og á leið margra barna …
Settjörnin er steinsnar frá Kórnum og á leið margra barna sem þangað sækja ýmis námskeið. mbl.is/Golli

Börn sem eiga leið í Kórinn í Kópavogi í sumar þurfa að gæta að sér vegna settjarnar sem nálægt íþróttahúsinu.

Foreldrar í hverfinu hafa komið kvörtunum á framfæri við bæjaryfirvöld en ekkert hefur enn verið gert til að koma til móts við áhyggjur þeirra af öryggi barnanna.

„Þetta er í skoðun og það stendur yfir vinna við athugun á vatnssvæðum í hverfinu og hvernig brugðist verði við því að auka öryggið þar,“ segir Steingrímur Hauksson, sviðsstjóri umhverfissviðs Kópavogsbæjar. Sé sérstaklega horft til settjarnarinnar í þeirri skoðun vegna nálægðar hennar við Kórinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert