Herskáar gæsir halda til í duftgarði

Fuglarnir í duftgarðinum í Sóllandi valda mörgum ama enda er …
Fuglarnir í duftgarðinum í Sóllandi valda mörgum ama enda er sóðalegt um að litast eftir þá. mbl.is/Styrmir Kári

„Ég vil fá til mín meindýraeyði til þess að leggja á ráðin um hvað hægt sé að gera,“ segir Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarðanna.

Ófremdarástand ríkir í duftgarðinum í Sóllandi austan við Öskjuhlíð, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Hefur stór hópur gæsa haldið þar til að undanförnu með tilheyrandi sóðaskap. Þá eru gæsirnar einnig sagðar afar herskáar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert