Rólegt fyrstu helgi hálendisvaktarinnar

Hálendisvaktin byrjaði rólega.
Hálendisvaktin byrjaði rólega. mbl.is/Styrmir Kári

Ekkert markvert gerðist á fyrstu helgi hálendisvaktarinnar sem Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir.

Fjórir hópar dvelja á þremur stöðum á hálendinu til að aðstoða ferðamenn og eru til taks ef slys ber að höndum.

Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg var einn bilaður bíll það eina sem bókað var. Ekki var bilunin þó það alvarleg að talið væri taka því að merkja staðsetninguna á kortið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert