Verri þjónusta með breyttri sorphirðu

Breytingar sem borgarstjórn ætlar að gera á sorphirðu í Reykjavík munu leiða til þess að borgarbúar fá verri þjónustu en áður.

Þetta er mat Halldórs Halldórssonar, oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Meðal breytinga er að almennt heimilissorp verður sótt á 14 daga fresti í stað 10 núna og plast flokkað í sértunnur sem greiða þarf fyrir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert