Einangrun kostar tugi milljóna króna

Holdanautin eru úrkynjuð.
Holdanautin eru úrkynjuð. mbl.is/ Árni Sæberg

Stofnun og rekstur einangrunarstöðvar vegna innflutnings erfðaefnis til að kynbæta holdanautastofninn kostar tugi milljóna króna á ári.

Þetta er mat Sigurðar Loftssonar, formanns Landssambands kúabænda, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Hann telur að bændur sem stunda þessa ræktun geti ekki staðið undir þeim kostnaði og telur að þeir sem gerðu þessar stífu kröfur eigi að greiða umframkostnaðinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert