Nágrannaerjur vegna Gamla bíós

Gamla bíó fyrir miðju og Hótel 101 fjærst.
Gamla bíó fyrir miðju og Hótel 101 fjærst. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rekstraraðilar Gamla bíós hafa ekki getað sótt um aukinn hljóðstyrk vegna ýmissa tónleika í húsinu vegna mikilla kvartana frá rekstraraðilum Hótels 101, sem er við hlið Gamla bíós.

Greint var frá þessu í gær á vef Hringbrautar.

Guðvarður Gíslason, Guffi, framkvæmdastjóri Gamla bíós, segir í samtali við Morgunblaðið að nú síðast hafi umsókn um aukinn hljóðstyrk vegna tónleika Páls Óskars á Hinsegin dögum verið hafnað af hálfu heilbrigðisfulltrúa, aðallega vegna kvartana frá hótelinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert