Merki um aukinn jarðhita í Surtsey

Æðarkolla með unga sína vakti óskipta athygli í Surtsey. Nýtt …
Æðarkolla með unga sína vakti óskipta athygli í Surtsey. Nýtt varp hefur ekki sést í eynni frá því að heiðlóa verpti þar árið 2009. Ljósmynd/Erling Ólafsson

Jarðhiti hefur aukist í Vesturbunka á Surtsey frá síðustu mælingum. Þetta kom í ljós í leiðangri vísindamanna í eyna í síðustu viku.

Þá uppgötvuðust einnig nýjar tegundir á staðnum: æðarfugl hefur verpt þar í fyrsta sinn, tvær nýjar tegundir háplantna hafa skotið rótum og auk þess nýjar tegundir fiðrilda og fleiri smádýra.

„Mestu tíðindin voru að finna æðarkollu í varpinu,“ segir Borgþór Magnússon leiðangursstjóri í samtali við Morgunblaðið. Hann segir að nýr varpfugl hafi ekki sést í eynni frá 2009, að því er fram kemur í umfjöllun um leiðangurinn í Surtsey í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert