Örtröðin hefur ekki skaðað Icelandair

Örtröð í Leifsstöð.
Örtröð í Leifsstöð. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Örtröðin í Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli hefur ekki skaðað markaðsstarf Icelandair sem auglýsir Ísland sem ákjósanlegan stað til millilendingar á leið frá Evrópu til Ameríku.

Í umfjöllun um þetta efni í Morgunblaðinu í dag segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi félagsins, að þar hafi menn ekki orðið varir við að farþegar hætti við millilendingu vegna frétta af örtröðinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert