Biskupi fagnað í Vesturheimi

Biskup var keyrð um í Ford Mustang í skrúðkeyrslu um …
Biskup var keyrð um í Ford Mustang í skrúðkeyrslu um bæinn Gimli á Íslendingadeginum. Ljósmynd/Sveinn Arnbjörnsson

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, var heiðursgestur á tveimur hátíðum á Íslendingaslóðum í Vesturheimi um helgina.

Flutti hún hátíðarræðu í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum á laugardag og í bænum Gimli í Manitoba í Kanada í gær.

Með biskupi í för er Sveinbjörg Pálsdóttir, skrifstofustjóri Biskupsstofu, en í samtali við Morgunblaðið segir hún ferðina hafa verið ánægjulega.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert