Hert lög um sinubruna

Sinueldur í Kópavogi.
Sinueldur í Kópavogi. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Alþingi samþykkti fyrir þinghlé ný lög um eld á víðavangi. Taka þau m.a. til sinubruna í landbúnaði, en mikið hefur dregið úr tíðni þeirra á seinni árum og afraksturinn af þeim er almennt talinn umdeilanlegur.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Eiríkur Jónsson, sérfræðingur í jarðrækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, viðhorf til þeirra mikið breytt og dvínandi tíðni megi rekja til þess.

„Gagnsemin er fyrst og fremst sú að menn hafa verið að losa sig við sinu til þess að opna fyrir undirliggjandi gróðri en í einhverjum tilvikum getur þetta skemmt þann gróður sem er undir.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert