Afkoman ekki batnað í samræmi við tekjur

Kúabændur nýta góðærið í mjólkursölunni til að fjárfesta í tækjum …
Kúabændur nýta góðærið í mjólkursölunni til að fjárfesta í tækjum og mannvirkjum. Byggð eru ný fjós og önnur endurbætt eða stækkuð. mbl.is/RAX

Afkoma kúabúa hefur ekki batnað í samræmi við aukna framleiðslu og auknar tekjur af mjólkursölu.

Kostnaður við fóður hefur vaxið mikið og ýmsir aðrir kostnaðarliðir. Þá hafa laun bænda hækkað, að þvíæ er fram kemur í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Landssamband kúabænda hefur tekið saman upplýsingar um afkomu kúabúa á síðasta ári. Það er gert með athugun á úrtaki búa frá bókhaldsþjónustum búnaðarsamtakanna. Þetta gera samtökin vegna þess hversu seint Hagstofa Íslands, sem annast hagsýslugerð fyrir landbúnaðinn, skilar sínum niðurstöðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert